Fréttir
08
09
2021

Bjölluform hefst 14. september

Bjölluform hefst 14. september

Í samstarfi við Fjarform kynnum við þessi frábæru námskeið!

Innifalið:

  • Kennt er tvisvar í viku kl. 18:30 undir leiðsögn Hilmars Brjáns.
  • Einstaklingsmiðaðar æfingar.
  • Sérsniðin matarprógröm yfirfarin af Loga.
  • Ástands mælingar fyrir og eftir námskeiðið frá Loga.
  • Aðgangur að tækjasal og öllum opnum tímum í Hress.

Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212 eða hér!