Kynningarfundur 30. janúar
HEILSUEFLING HRESS 65+ Kynningarfundur 30. janúar í Hraunseli að Flatahrauni 3 kl. 13:30. Húsnæði félags eldri borgara. Kynnum spennandi nýjungar fyrir alla sem vilja taka þátt í Heilsueflingu Hress. Það er algjört lykilatriði að huga að líkamlegri og andlegri heilsu á þriðja hluta æviskeiðsins. Við...
0Comments

28.01.2025