
Frítt fyrir alla í Box-Fit 3. og 5.okt
BOX-FIT
Við elskum Box-fit enda magnaðir tímar sem við erum stolt af.
Þriðjudaginn 3.okt og fimmtudaginn 5. okt. eru allir velkomnir frítt í tíma. Frænkum, frændum, vinum og vandamönnum er boðið að mæta og kynnast þessum einstöku og skemmtilegu tímum.
Margrét Erla sér um þjálfunina enda þokkalega vanur boxari.
Láttu sjá þig og þú kemst í þitt besta form!