Fréttir
26
10
2021

Halloween Hot Hiit

Halloween Hot hiit

Laugardaginn 30. október kl. 10:00 verður Halloween Hot HIIT tími í Hress.

Heilar 70 mínútur af „hryllilegum“ æfingum, „voðalegum“ teygjum og „hræðilegri“ tónlist!

Þjálfari: Sirrý Klemenzdóttir

Skráning hefst fimmtudaginn 27.o któber kl. 10:00

Skráðu þig ef þú þorir!

 

A.T.H. Engin krafa gerð til búninga 🙂