Fréttir
19
10
2020

Heil og sæl kæru Hressarar

Heil og sæl kæru Hressarar! 
 
Í ljósi aðstæðna er okkur kleift að opna Hress þriðjudaginn 20.10.20. Þar sem fyrirvarinn er stuttur byrjum við á því að bjóða upp á tvo tíma.
 
Tabata kl. 12:05 – 12:50 Gunnar
Warm Fit kl. 17:30 – 18:20 Helena
ATH. Hress verður opið 15. min. fyrir og eftir tíma.
Skráning í tíma á tímatöflu hress.is (sjá neðst í frétt)
 
Á morgun tilkynnum við nánari dagskrá, fylgist með hér á Facebook og Hress.is.
 
 
 
Tengdar fréttir

19.10.2020

Sumartilboð!

19.10.2020

Barnagæsla HRESS

Höfundur: Sirrý

19.10.2020

HVÍTASUNNUHELGIN I HRESS

Höfundur:

19.10.2020

SKRÁNING Í TÍMA

Höfundur:

19.10.2020

UPPSTIGNINGARDAGUR 13. MAÍ.

Höfundur: