Fréttir
15
02
2021

Hlaupastyrkur

Eftir: 0
HLAUPASTYRKUR

Lokað átta vikna námskeið í volgum sal.
Fimmtudaga kl 19:30-20:20
Frá 25. febrúar – 29. apríl
Verð: 8.990.- fyrir korthafa
Verð: 17.990.-

Þáttakendur hafa aðgang að öllum opnum tímum, þolþjálfunartækjum og tækjasal.
Námskeið í /volgum/heitum sal hugsað fyrir hlaupara sem vilja styrkja sig, en hentar líka þeim sem vantar alhliða æfingar á móti t.d. göngum, hjóli eða öðru.
Þó að flestir hlauparar vilji eyða sem mestum tíma úti á hlaupum er styrktarþjálfun mikilvægur partur af æfingunum.
Styrktarþjálfun:
– Byggir upp vöðva
– styrkir liðbönd, bein og sinar
– Minnkar líkur á álagsmeiðslum.
– Eykur hraðann
– Mjólkursýruþröskuldurinn hækkar
Og svo margt fleira!
Lögð verður áhersla á alhliða æfingar sem reyna á fleiri en einn vöðvahóp í einu og bæta líkamsstöðuna auk kjarnaæfinga (core).

Þjálfari: Ólöf Ósk Johnsen Studyactive þjálfari frá UK og
hlaupaþjálfari hjá skokkhópi Hauka.