Krefjandi

Krefjandi námskeið!

KAE02484

Krefjandi er fyrir fólk í ágætu formi  sem vill hámarka árangur sinn. Á námskeiðinu verður lagt upp með þrjá nauðsynlegustu þætti þjálfunar sem eru vöðvaþol, styrkur og hjarta- og æðakerfið.

Í boði verða fjölbreyttar og skemmtilegar þjálfunar aðferðir með mismunandi áherslum. Þú munt ná varanlegum árangri með einstakri áherslu á vöðva uppbyggingu.
Stangir, handlóð, bjöllur,teygjur og eigin líkamsþyngd koma við sögu.

 

Aðrir þættir:

-Styrktar og þolpróf bæði fyrir konur og karla.
-Mæling og vigtun ef þess er óskað.
-Ráðleggingar um næringu.
-Æfingaáætlun fylgir með námskeiðinu sem hentar markmiðum hvers og eins.
-Facebook hópur. Eftirfylgni, fróðleiksmolar og vettvangur fyrir uppbyggjandi umræður.

Þjálfari Gísli Steinar Sverrisson IAK þjálfari.
Verð 18.990.- fyrir korthafa 8.990.-

Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212 eða mottaka@hress.is, takmarkaður fjöldi sem kemst á hvert námskeið.
Greiða má námskeið í netverslun Hress.
http://www.hress.is/voruflokkur/namskeid/

gisli