Fréttir
11
03
2020

KREFJANDI 18:30

Eftir: 0

KREFJANDI

Nú styttist í Páskana með öllum sínum ævintýrum.
Við mælum með 24 daga stuttu og ströngu námskeiði,
fram að Páskum.

KREFJANDI: 16. Mars. – 08. april.
Námskeið fyrir konur kl. 18:30 – 19:25.

Mán. salur III / tækjasalur Gunnar/Hilmar
Mið. salur III / tækjasalur Hilmar/Gunnar
Fim. salur Tækjasalur / I Gunnar/ Hilmar

Það verður ekki slegið slöku við á þessu nýja námskeiði.
Hver tími og hver vika mun koma þér
nær þínum markmiðum. Með nýjum leiðum og æfingum.
Þú átt eftir að koma þér á óvart!

· Mataræði tekið föstum tökum
· Bætum þol, styrk og liðleika
· Þú nærð betri tökum á svefni
· Við hugleiðum og vinnum á kvíða og steitu
· Ótakmarkaður aðgangur að opnum tímum og tækjasal.

Námskeiðsgjald: kr. 18.990,- korthafar kr. 9.990*
Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212,
mottaka@hress.is
Þjálfarar: Hilmar Erlendsson Íþróttakennari
Gunnar Karl Gunnarsson IAK þjálfari.

Þú tryggir þér pláss með greiðslu í netverslun Hress: https://www.hress.is/voruflokkur/namskeid
*Korthafar í Hress geta boðið einum gesti á námskeið á korhafa verði 9.990.- á hvaða Krefjandi námskeið sem er.