
Miðvikudagar í mars
Eftir: Nótt Jónsdóttir
0
Á Miðvikudögum í mars höfum við ákveðið að bjóða alla drykki af matseðli á 990 kr.
Við ætlum einnig að bjóða upp á TVO drykki mánaðarins, en þeir kosta aðeins 990 kr. ALLA DAGA út Mars.
DRYKKUR 1
- BANANI
- DÖÐLUR
- MÖNDLUR
- HNETUSMJÖR
- MÖNDLUMJÓLK
- VANILLUPRÓTEIN
DRYKKUR 2
- ANANAS
- MANGÓ
- BANANI
- ENGIFER
- TRÓPÍ
- VANILLUPRÓTEIN