Nýr tími
Eftir: Nótt Jónsdóttir
0
Nýr tími
Yin Yoga Teygjur á fimmtudögum kl. 18:05 með Rögnu Halldórs
Yin Yoga stöðurnar eru gerðar nálægt jörðu, sitjandi eða liggjandi og stöðum haldið út frá slökun. Markmiði er að efla orkuflæði líkamans, næra djúpvefi, bein og liðamót. Yoga stöðunni er haldið í allt að 5 mínútur svo hægt sé að ná til bandvefsins, styrkja hann og styðja.