Fréttir
14
11
2018

SÖFNUNIN FYRIR HRESSLEIKANA

Eftir: Sirrý 0

SÖFNUNIN FYRIR HRESSLEIKANA
Starfsfólk Hress þakkar kærlega fyrir alla gleðina í kringum Hressleikana. Uppselt var á leikana, happdrættissalan hefur gengið einstaklega vel og innlagnir á styrktarreikninginn verið virkilega ánægjulegar.
Það hefur gengið mjög vel að safna og allar deilingarnar og lækin frá stuðningsliðinu hafa hjálpað mikið til við að breiða út boðskapinn.
Við erum að verða komin í 2.6 milljónir sem er frábært <3
Myndirnar eru komnar Facebook síðu Hress. 
Ykkur er frjálst að nota þær að vild og endilega merkið ykkur myndirnar. Ef þið viljið láta fjarlægja mynd af ykkur þá sendið póst á mottaka@hress.is
eða hringið í síma 565-2212.
Við erum að draga út heppna vinnigshafa í Happdrættinu þessa dagana. Fylgist með á hress.is, #hressgym, snappinu/hressgym eða á Facebook.
Lengi lifi Hressleikinn 

 

46132815_10155901318498148_1282816738865446912_o

Tengdar fréttir

14.11.2018

GOLF-FORM NÁMSKEIÐ

Höfundur: Sirrý

14.11.2018

NÝ NÁMSKEIÐ

Höfundur: Sirrý

14.11.2018

Tímataflan 27.maí 2020.

Höfundur: Sirrý

14.11.2018

Opnunartími í Maí

Höfundur: Sirrý

14.11.2018

SKRÁNINGAR Í TÍMA

Höfundur: Sirrý