
Stelpur 12-15 ára
Stelpur 12-15 ára
Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi.
Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16:30
14 vikur á 45.990 – hægt er að nýta frístundastyrk frá öllum bæjarfélögum.
Skráning og greiðsla fer fram í gegn um sportabler:
https://www.sportabler.com/shop/hress