Varðandi skráningu í tíma
Eftir: Nótt Jónsdóttir
0
Varðandi skráningu í tíma
– Skráning í tíma opnar 48 klst. áður en tíminn hefst.
– Skráning í tíma lokar 45 mín. áður en tíminn hefst.
– Ekki er hægt að afskrá sig úr tíma ef minna en 45 mín eru í tímann.
– Biðlisti er í boði fyrir alla tíma séu þeir fullir bókaðir, viðkomandi fær tilkynningu um leið og pláss losnar.
– Ath tilkynning um lágmarksskráningu og aflýsingu er ekki það sama:
– Með tilkynningu um lágmarksskráningu erum við að láta vita að lágmarksfjölda í tímann hefur enn ekki verið náð og því þarf að fylgjast með um hvort tímanum verðir aflýst. Þetta er sent um rúmum 2 klst. fyrir tímann
– Tylkynning um aflýsingu er send 45 mín. fyrir tíman og þá hefur tímanum verið aflýst.
– Ef viðkomandi er ekki mættur 10 mín. fyrir tímann, úthlutum við plássinu til næsta manns.