
Yoga Booty Barre Námskeið
Yoga Booty Barre
Næsta námskeið hefst 20. mars.
- Æfingar gerðar í hituðum sal.
- Námskeið blandað Yoga, mótandi æfingum á gólfi og við stöng.
- Frábær grunnur fyrir allt Yoga
- Farið í undirstöðu og hugmyndafræði yoga:
- s.s. stöður, öndun, slökun og hugleiðslu.
- Styrkir úthald, liðleika og jafnvægi.
- Tveir kenndir tímar á viku:
- Mánudaga og Miðvikudaga
- Þjálfarar: Elín Skúladóttir og Dori Levitt

NÁNARI LÝSING:
Villtu komast í frábært form fyrir sumarið?
Þá er Yoga Booty Barre málið. Á námskeiðinu blanda Dori og Elín saman yoga, styrktaræfingum með áherslu á kjarna- og rassvöðva og styrkjandi dans barre æfingum.
Þetta er heitasta blandan í dag.
Yoga Booty Barre í Herss kætir, bætir styrk, úthald, liðleika og almennt jafnvægi í lífinu.
Námskeiðið er fjórar vikur.
Á meðan á námskeiðinu stendur er nemendum frjálst að mæta í alla opna tíma í Hress og tækjasal.
Kenndir eru 2 tímar í viku:
Mánudaga og miðvikudaga kl. 19:40
Þjálfarar: Elín Skúladóttir og Dori Levitt
Verð:
Verð: 13.990,- Korthafar 6.990,-
Innifalið:
Ótakmarkaður aðgangur að tækjasal og opnum tímum í Hress. Einnig aðgangur að Bjargi á Akureyri, Sportstöðinni Selfossi og Hressó í Vestmannaeyjum.
Skráning:
Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212 eða á Mottaka@hress.is
Þú getur einnig skráð þig hér.
Greiðslumátar eru eftirfarandi:
Greiða í móttöku HRESS Dalshrauni
Greiða í heimabankanum inn á reikning: 135-26-4497 kt 540497-2149
Vinsamlegast senda kvittun fyrir greiðslu á nonni@hress.is
Takið fram nafn þátttakanda, kennitölu og fyrir hvaða námskeið greitt er.
Kvittunin gildir sem greiðsla.