Fréttir
04
08
2021

STUTT & STRANGT

STUTT & STRANGT

Stutt & Strangt með Helenu hefst aftur 9. ágúst kl. 6:00 og 17:30. Námskeiðið stendur yfir í 3 vikur.
Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur. Á þessu námskeiði eru þátttakendur ekki í skóm. Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin dýnu. Skráðu þig strax þar sem mjög takmarkaður hópur kemst á hvert námskeiðið. Þú getur tryggt þér pláss í vefverslun eða móttöku Hress 😊
Hlökkum til að sjá ykkur!