Fréttir
19
08
2021

Stelpur / Strákar

Frábær námskeið fyrir stelpur og stráka!

Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Fjölbreyttar æfingar þar sem kjarnastyrkur og líkamsbeiting er bætt. Við náum árangri saman sem hægt er að vera stoltur af.

Þessi námskeið hafa komið ótal mörgum á heilsubrautina.

Hér að neðan getur þú fundið nákvæmar upplýsingar um hvert námskeið:

Stelpur 10-12 ára (þriðjudaga og fimmtudaga)
Stelpur 12-15 ára  (mánudaga, miðvikudaga og föstudaga)

Strákar 10-12 ára (þriðjudaga og fimmtudaga)
Strákar 12-15 ára (þriðjudaga, fimmtudaga, föstudaga)