Black Light Yoga
Vorönnin fyrir Hressa jóga og jógínur verður stútfull af frábærum tímum, námskeiðum og viðburðum til að brjóta upp hversdagsleikann. Þann 9. janúar hefst yoga námskeiðið Yoga Warrior. Yoga Warrior kynnir fyrir þátttakendum grunnhugmyndafræði yoga, stöður við hæfi hvers og eins og hreint mataræði. Í...