Hressleikarnir 2025
HRESSLEIKARNIR 2025 Það er loksins komið að leikunum aftur. Hressleikarnir eru góðgerðaleikar þar sem við styrkjum kroppinn og gott málefni leiðinni. Leikarnir verða haldnir laugardaginn 1. nóvember frá kl. 9:00 – 11:00 Leikarnir eru tveggja tíma æfingapartý þar sem sjö 32 manna lið æfa saman...