Author archive: Nótt Jónsdóttir
31
10
2019

ÞJÓNUSTUTÍMI – HRESSLEIKAR 2019

Laugardaginn 2.nóvember verða hinir árlegu Hressleikar haldnir. Hress verður lokað öllum nema þátttakendum leikanna til kl 12:00 og opnar aftur fyrir almenning eftir þann tíma. Föstudaginn 1.nóvember lokar tækjasalur kl. 18:00 Griit kl. 17:20 fellur niður vegna leikanna Við bendum á að barnagæslan e...

22
10
2019

Hressleikarnir 2019

Það er með stolti sem við tilkynnum söfnunarmálefni Hressleikanna 2019. Það er hún Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir sem við styrkjum í ár. Elín hefur fengið nokkur mjög krefjandi verkefni á lífsleiðinni og við segjum hér í stuttu máli hennar sögu: Árið 2016 leitaði Elín Ýr til augnlæknis þar sem hún haf...

15
10
2019

Gott að vita um Hressleikana 2019

Hressleikarnir verða haldnir laugardaginn 2. nóvember frá 9:00-11:00. Leikarnir eru hrikalega skemmtilegt æfingapartí sem varir í tvo tíma. Átta lið í 30 manna hópum, hver hópur er með sitt lita þema sem æfir í átta 13 min. lotum um alla stöðina. Við styrkjum gott málefni og allur ágóði rennur til e...

28
08
2019

GYM-FIT KARLAR!

Krefjandi áskorun í 35 daga fyrir karlmenn Ný námskeið hefjast 2. sept. – 6. okt. Það er best að greiða skemmtanaskattsumarsins strax og losa sig við gleðikílóin. Skráðu þig í áskorun sem mun breyta lífi þínu.– Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma.– Þú breytir mataræðinu og bætir þo...

21
08
2019

HAUSTTILBOÐ!

HAUSTTILBOÐ! Árskort á 67.990.-.- verð án afsláttar 79.990.- Þrír mánuðir á 25.990.- Verð án afsláttar 32.990.- 12 mánaðar aðild 6.590.- á mánuði. Verð án afsláttar 6.990.- á mánuði. Kortin fást í netverslun og móttöku Hress: https://www.hress.is/voruflokkur/nettilbod/ Vekjum athygli á því að kortin...

02
08
2019

STUTT OG STRANGT – (KVK)

STUTT OG STRANGT Krefjandi áskorun fyrir konur í 20 daga og engin vigtun! Ný námskeið hefjast 12. ágúst – 31. Ágúst Það er tímabært að greiða skemmtanaskatt sumarsins í ágúst og vera hraust í haust! Boðið er upp á tvö námskeið: Kl. 06.05 Mán, þri og fim. Þjálfari: Helena Kl. 17:30 Mán, mið. og fimmt...

02
08
2019

STUTT OG STRANGT – (KK)

STUTT OG STRANGT Krefjandi áskorun í 20 daga fyrir karlmenn Ný námskeið hefjast 12. ágúst – 31. Ágúst Það er best að greiða skemmtanaskatt sumarsins strax og losa sig við gleðikílóin! Skráðu þig í áskorun sem mun breyta lífi þínu. – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú breytir mata...

31
07
2019

Verslunarmannahelgin

VERSLUNARMANNAHELGIN Í HRESS Föstudagur 2. ágúst opið frá 5:30- 17:00 Fit Fast kl. 6:05 Helena Styrkur og brennsla kl. 8:30 Helena Hraust og Hress kl. 9:40 Gunnella Laugardagur 3. ágúst opið frá 8:00- 14:00 Warm-fit kl. 9:00 Gunnella Stöðvar kl. 9:30 Helena Sunnudagur 4. ágúst lokað. Mánudagur 5. ág...

29
05
2019

UPPSTIGNINGARDAGUR DAGSKRÁ

UPPSTIGNINGARDAGUR 30. MAÍ OPIÐ FRÁ KL. 08:00-13:00 BARNAGÆSLA OPIN FRÁ KL. 09:00-11:00 Warm-fit kl. 9:10 – Andrea Fleckenstein Stöðvar kl. 9:30 – Gunnar Karl Gunnarsson Við minnum á HRESSBARINN Drykkur mánaðarins á aðeins 990.- og Acai skálar á 1.490.- Hlökkum til að sjá þig!  

24
05
2019

Sumarform með Gyðu

Nú er síðasti séns að koma sér í sumarformið og því ætla ég að hjálpa þér við það! Ég ætla fara af stað með stíft þriggja vikna prógram þar sem mætt er þrisvar í viku samhliða auka æfingum. Áhersla verður lögð á lyftingar, þar sem lyft verður tvisvar í viku, HIIT brennsla einu sinni í viku og auka b...

24
05
2019

SUMARÁSKORUN Í 25 DAGA KARLAR

, GYM-FIT KARLAR Vertu í þínu besta formi sumarið 2019 Nýtt námskeið hefst 03. júní – 28. júní. Skráðu þig í áskorun sem mun breyta lífi þínu. – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú breytir mataræðinu og bætir þol og styrk – Þú kynnist Activio púlsmælum sem bæta árangur...

24
05
2019

SUMARÁSKORUN Í 25 DAGA

SUMARÁSKORUN Í 25 DAGA, GYM-FIT KONUR Ný námskeið hefjast 03. júní – 28 júní. Skráðu þig í áskorun sem mun breyta lífi þínu. – Þú mætir 3 sinnum í viku í lokaðan tíma. – Breytir mataræðinu, bætir þol og styrk – Kynnist Activio púlsmælum sem bæta árangur þinn til muna. -Þrek o...

11
04
2019

VORNÁMSKEIÐ STRÁKAR

VORNÁMSKEIÐ fyrir 12-15 ára stráka NÝTT Námskeið hefst 30. april – 7. júni. Mögnuð námskeið sem koma öllum í gott form á skemmtilegan máta. Fjölbreyttir tímar þar sem allt það nýjasta í Hress er kynnt fyrir hópnum. Frábær reynsla og þekking sem gott er að búa að. Mánudaga, miðvikudaga og fimmt...

11
04
2019

TOPPFORM

TOPPFORM Í TÆKJASALNUM Vertu í þínu besta formi, léttari, sterkari og stæltari en nokkru sinni fyrr. Áhrifaríkt æfingakerfi fyrir þá sem vilja bæta styrk og þol og koma sér í form fyrir sumarið með aðstoð þjálfara. Komdu með í skemmtilegan hóp með öðrum sem hafa sömu markmið og taktu heilsuna föstum...

04
01
2019

TILBOÐ GILDA TIL 7. JANÚAR

Janúar tilboð í Hress. Fjórir mánuðir á 29.990 kr. (verð án áfsláttar 45.000) Árskort á 69.990 kr. (verð án afsláttar 79.990) Vinaklúbbur 6.990 kr á mánuði (Innifalið: 5 drykkir af Hressbarnum, 2 viku vinapassar og vatnsbrúsi) Komdu við í Hress og fylltu út samning, verslaðu kortin í netverslun hér ...

04
01
2019

Krefjandi fyrir 16-18 ára

Nánari lýsing: Krefjandi er nýtt námskeið hjá sem hentar krökkum sem hafa verið á námskeiðunum okkar eða verið í íþróttum og vilja finna sér nýjan farveg. Í boði verða fjölbreyttar og skemmtilegar þjálfunar leiðir með mismunandi áherslum. Æfingarnar eru settar upp á þann hátt að allir geta tekið þát...

19
12
2018

HÁTÍÐARDAGSKRÁ 2018

HÁTÍÐARDAGSKRÁ 2018 Þorláksmessa – Sunnudagur. 23.des. Opið frá kl. 9:00-16:00 Hiit – Gunnar kl. 10:00-10:55 Hot Yoga – Andrea kl. 11.00-11:50 Aðfangadagur – Mánudagur 24. des. Opið frá kl. 9.00-14:00 Barnagæslan opin frá kl. 09:30- 11:30 Warm Fit – Gunnella kl. 9:40-10...

08
12
2018

HÁTÍÐARDAGSKRÁ HRESS

HÁTÍÐARDAGSKRÁ HRESS Það verður gaman að æfa í Hress í desember. Ótrúlega margar uppákomur og mikill metnaður hjá þjálfurunum okkar. Það er gott að þið eruð dugleg enda er það nauðsynlegt í desember♥ Laugardagur 8. des. kl. Yang Yoga kl.11:00 Elín –  Flæði friður, ró. Fimmtudagur 13. desember...

08
12
2018

JÓLADAGATAL HRESS

JÓLADAGATAL HRESS. 1.desember: Tilboð á lásum 250 kr. meðan birgðir endast. 2.desember: Allir Booztdrykkir á 890/990 kr. (lítill 690) 3.desember: Ókeypis kaffi allan daginn. 4.desember: 15% afsláttur af gjafakortum. 5.desember: Brúsi og dagpassi/boozt fylgja öllum seldum kortum í dag. 6.desember: Ti...

28
11
2018

YIN // YANG YOGA í desember

YIN // YANG YOGA í desember Ef þið viljið frið og ró á aðventunni þá verð ég á mínum stað með sérstaka jóladagskrá í YIN // YANG YOGA tímunum ❤ YIN // 29. nóvember Jól og Yogananda YIN // 6. desember YANG // 8. desember Jólaljós, þakklæti og gjafir YIN // 13. desember YANG // 15. desember Kertaljós,...

28
11
2018

Hressfréttir Vijona 1 sæti

Hressfréttir Hress kynnir með stolti starfsmanninn okkar hana Vijonu sem gerði sér lítið fyrir og keppti í Bikarmótinu í Módel Fitness í nóvember. Þar hreppti hún 1. sætið í -168 hæðaflokk.  Þetta er annað mótið hennar með glæsilegum árangri en á Íslandsmótinu í april tók hún 3 titla. Seiglandi íþró...

21
11
2018

Ekki missa af YIN / YANG YOGA áskoruninn

Lokatími í YIN // YANG YOGA áskoruninni ☯️ HRESS býður þér og öllum HRESSum í YOGA GLEÐI á laugardaginn kl. 11:10. Tíminn byrjar á hjartastöðinni með 100% hreinu KAKÓi frá Guatemala. Maya Indíánar kalla KAKÓ „blóð hjartans“ og hafa notað það sem lækningajurt og í seremoníum svo öldum skiptir. Cheick...

21
11
2018

SVARTUR FÖSTUDAGUR Í HRESS

SVARTUR FÖSTUDAGUR Í HRESS Drykkjakort 11 drykkir á 8.990.- Verð án afsláttar 11.990.- 25% afsláttur. Einn mánuður og fimm drykkir af Hressbarnum á 15.990.- Verð án afsláttar 19.940 – 20% afsláttur. Þrír mánuðir  á 22.393.- Verð án afsláttar 31.990.- 30% afsláttur. Sex mánuðir á 38.990.- Verð...

19
11
2018

Vinningshafar í Happdrætti Hressleikanna

Við erum byrjuð að draga í happdrætti Hressleikanna. Úrdrátturinn mun taka nokkra daga og tilkynningin verður uppfærð eftir því. Fylgist með okkur draga næstu daga á Instagram #hressgym og snappinu hressgym. Við þökkum ykkur öllum kærlega fyrir stuðninginn. Hér koma fyrstu 64 vinningshafarnir: 1. Jó...

22
10
2018

YIN YANG ÁSKORUN Í HRESS

VILLTU NÁ JAFNVÆGI? YIN YANG ÁSKORUN Í HRESS – Hefst fimmtudaginn 25. otkóber. Skráning í tímann hér! Samkvæmt austrænum fræðum hefur líkami mannsins sjö orkustövar sem liggja frá rófubeini upp í hvirfil. YIN YANG ÁSKORUN í HRESS er ferðalag í gegnum orkustöðvarnar. Fyrsti tíminn YIN YOGA er f...

19
10
2018

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA

HAPPDRÆTTI HRESSLEIKANNA Hefjum sölu á happrdrættislínum laugardaginn 20. október í móttöku Hress. Miðinn kostar 500 kr. Fullt af veglegum vinningum, meðal annars: Nike gjafakort upp á 25.000 kr. 3 stk Brikk gjafakort Bætiefnabúllan gefur veglega vinninga Fitnessvefurinn gefur veglega vinninga Áritu...

16
10
2018

Allar helstu fréttir um þitt lið

Fylgstu með öllum helstu fréttum, myndum og fleira varðandi Hressleikana! Við höfum búið til sér hóp fyrir hvet og eitt lið þar sem við munum deila mikilvægum fréttum, myndum og fleira skemmtilegu. Þú getur fundið hópinn með þínu liði hér: Gulur Rauður Grænn  Blár Svartur Fjólublár Bleikur Appelsínu...

12
10
2018

HRESSLEIKARNIR 2018

HRESSLEIKARNIR 2018 Hressleikarnir verða haldnir laugardaginn 3. nóvember frá 9:00-11:00. Leikarnir eru hrikalega skemmtilegt æfingapartí sem varir í tvo tíma. Átta lið í 30 manna hópum, hver hópur er með sitt lita þema. Við styrkjum gott málefni og allur ágóði rennur til einstaklings/fjölskyldu og...

29
09
2018

Ný námskeið hefjast 8. október

Þann 8. október hefjast ný námskeið hjá okkur. Í boði verða eftirfarandi: KREFJANDI Námskeið sem varir í 35 daga fyrir fólk í ágætu formi sem vill hámarka árangur sinn. Á námskeiðinu verður lagt upp með þrjá nauðsynlegustu þætti þjálfunar sem eru vöðvaþol, styrkur og hjarta- og æðakerfið. GYM FIT KV...

30
08
2018

Allir að styðja við landsliðið og mæta í bláau í Hress á laugardaginn 1.sept og þriðjudaginn 4.sept

Við í Hress erum svo miklir stuðningsmenn íslenska landsliðsins að við viljum biðja ykkur um að styðja við bakið á stelpunum okkar og MÆTA Í BLÁU eða landsliðstreyjum ef þið eigið á laugardaginn 1.september Ef þær vinna leikinn á laugardaginn komast þær á HM, ef ekki eiga þær leik aftur 4.sept um um...

27
08
2018

Nýja tímataflan kominn!

Nýja taflan tekur gildi 3.sept Byrjaðu veturinn með krafti, fullt af nýju og auðvitað það besta á sínum stað. Uppáhaldskennararnir og nýjir inn. Hlökkum að sjá ykkur á námskeiðunum. Fullt af flottum nýjum tímum. Spurjið stelpurnar í afgreiðslunni hvaða tímar mundi henta ykkur best.

18
08
2018

Ágúst tilboð

ÁGÚST-TILBOÐ Tilboð I Árskort á 69.990.- Verð án afsláttar 79.990.- Tilboð II Vinaklúbbsaðild á 6.990.- á mánuði í 12 mánuði. Fimm drykkir af Hressbarnum, tveir viku vinapassar og vatnsbrúsi fylgja. Tilboð III Fjórir mánuðir í HRESS á aðeins 29.990.- Verslaðu á vefsíðu Hress: https://www.hress.is/vo...

11
06
2018

Sumartilboð

SUMARTILBOÐ I Þú greiðir fyrir 10 drykki á HRESSBARNUM en færð 15 stk. Fimm tilboð í boði á vefsíðu Hress eða í móttöku Hress. SUMARTILBOÐ II 60 góðir dagar í Hress + tveir drykkir á Hressbarnum 15.990.- SUMARTILBOÐ III 120 góðir dagar í Hress og tveir drykkir á Hressbarnum 22.990.- SUMARTILBOÐ IIII...

06
06
2018

Í formi í Stöðvum með Gunna

Nýr tími í tímatölfunni 17:30 – 18:25 Stöðvar Fimmtudagur 7.júni fyrsti tími Gunnar ætlar að sjá til þess að þú brosir í formi í sumar komdu og sprellaðu Frábær alhliða þjálfun fyrir allan líkamann. Vöðvauppbygging með styrktaræfingum, þol og sprengikraftsæfingar með og án áhalda. Í tímunum er...

30
05
2018

ÆFINGATÆKI TIL SÖLU

ÆFINGATÆKI TIL SÖLU Erum með til sölu 22 æfingatæki í góðu ástandi, Technogym og Cybex. Tilvalið fyrir litla æfingastöð eða æfingaaðstöðu á vinnustað. Tækin seljast á aðeins 1.9 milljón öll saman. Einnig til sölu Technogym skíðavél á 850.000.- Nánari upplýsingar, myndir og skrá yfir tækin fást í sím...