Author archive: Nótt Jónsdóttir
02
09
2021

HRAUSTAR KONUR

Hraustar Konur Nýtt 6 vikna námskeið hest 6. september, nýjar áherslur! Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja góða ákefð og komast í toppform. Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiðið. Fjölbreyttar...

24
08
2021

HRAUSTIR KARLAR

HRAUSTIR KARLAR Nýtt 6 vikna námskeið hefst 6. september! Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Fjölbreyttar æfingar þar sem kjarnastyrkur og líkamsbeiting er bætt. Við ná...

19
08
2021

Stelpur / Strákar

Frábær námskeið fyrir stelpur og stráka! Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Fjölbreyttar æfingar þar sem kjarnastyrkur og líkamsbeiting er bætt. Við náum árangri saman...

19
08
2021

Hraustar konur

Hraustar Konur Nýtt 6 vikna námskeið hest 6. september , nýjar áherslur! Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja góða ákefð og komast í toppform. Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiðið. Fjölbreytta...

18
08
2021

LANGT & STRANGT

LANGT & STRANGT Nýtt 8 vikna námskeið hefst 30. ágúst! Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur. MORGUN NÁMSKEIÐ: Mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00   SÍÐDEGIS NÁMSKEIÐ: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30 Tryggðu þér pláss! Nánari upplýsingar um námskeiðið getur þú fundið hér. H...

05
08
2021

GYM WORK KONUR

GYM WORK KONUR Gym Work Konur hefst aftur 9. ágúst-27. ágúst kl. 6:00 og 17:30. Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja góða ákefð og komast í toppform. Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212 eða á mottaka@hress.is. http...

04
08
2021

Námskeið fyrir Karla

GYM WORK KARLAR Hefst 9.ágúst og stendur yfir í 3 vikur! Námskeiðið er kennt 2 sinnum í viku, mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30 Frábært námskeið til þess að komast aftur í form eða bæta núverandi styrk og þol! Allar nánari upplýsingar má finna hér:

04
08
2021

STUTT & STRANGT

STUTT & STRANGT Stutt & Strangt með Helenu hefst aftur 9. ágúst kl. 6:00 og 17:30. Námskeiðið stendur yfir í 3 vikur. Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur. Á þessu námskeiði eru þátttakendur ekki í skóm. Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin...

26
07
2021

Verslunarmannahelgin 2021

VERSLUNARMANNAHElGIN 2021 Föstudagur 30. júlí. Opið frá kl. 5:30 – 14:00. Tímar samkvæmt tímatöflu. Laugardagur 31. júlí Opið frá kl. 8:00 – 14:00 Warm Fit kl. 9:00 Stöðvar kl. 9:20 Sunnudagur 1. ágúst. Lokað Mánudagur 2. ágúst. Lokað

26
07
2021

Kæru Hressarar

Kæru Hressarar, Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu breytum við fjölda í tímum í skráningarkerfinu okkar. Við biðlum til allra að skrá sig í tíma. Einnig viljum við minna alla á að ganga vel frá eftir sig og sótthreinsa tæki og tól eftir notkun Hlökkum til að sjá ykkur!

15
06
2021

HRESSFRÉTTIR

HRESSFRÉTTIR Breyting á tímatöflunni okkar: Laugardagar Stöðvar kl. 9:20 í stað kl. 9:25. Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní lokað. Skráning hafin á námskeið sem hefjast 9. ágúst. Tryggðu þer pláss með greiðslu í netverslun; GYM WORK KVK / GYM WORK KK Verðum annars i stuði i allt sumar og viljum s...

10
06
2021

Sumartilboð!

Tilboð I – Einn mánuður á 8.990 krónur!  Tilboð II – Þú kaupir þrjá mánuði á 29.990 krónur og færð fjórða FRÍTT! Tilboð III – Drykkjakort á 10.990 krónur! (11 drykkir) Þú getur verslað tilboðin hér;  

20
05
2021

HVÍTASUNNUHELGIN I HRESS

Laugardagur hefðbundin dagskrá Hvítasunnudagur 23. maí Lokað Annar í Hvítasunnu 24. maí: Hress opið frá kl. 8:30 – 13:30. Barnagæsla lokuð Stöðvar Gunnar kl. 9:30 Hot Hiit Helena kl. 10:00 Láttu sjá þig, þú sérð seint eftir því að mæta:)

10
05
2021

SKRÁNING Í TÍMA

Vegna afléttingar á fjöldatakmörkunum breytum við fjölda í tímum á tímatöflu og í skránigakerfinu okkar á Wodify. Við þessa aðgerð gæti komið til röskunar á skráningu í tíma næstu tvo daga. Mögulegt er að tveir tímar sjáist á skjánum, skráið ykkur í neðri tímann ekki efri, endurræsið wodify appið eð...

19
04
2021

GYM-WORK KRAKKAR

Ný krakka & unglinganámskeið hefjast 26 & 27. april – 16. júní. Krakkar 10-12 ára þri. & fim. Kl. 15:15-16:00 Krakkar 12-15 ára mán & fim.kl. 16:15-17:00 Námskeiðin okkar eru fyrir stelpur & stráka. Æfingarnar eru settar upp á þann hátt að allir geta tekið þátt, óháð formi....

19
04
2021

SUMARAGURINN FYRSTI

Opið frá kl. 9:00- 13.00 Barnagæsla lokuð Hjól kl. 9:20 salur II Sigþór Hot Hiit kl. 9:30 salur I Helena Stöðvar kl. 10:00 salur III Gunnar Hlaupastyrkur kl. 10:40 salur I Ólöf Skráning hefst 48 stundum fyrir hvern tíma á Wodify appinu eða á hress.is /tímatafla Við getum hjálpað mér að kynnast þessu...

18
03
2021

Skammarpóstur og biðlisti

Skammarpóstur: Skammarpóstur er sendur sjálfkrafa á alla þá sem mæta ekki í bókaðan tíma og alla þá sem afboða sig seint í tíma, þ.e. með minna en tveggja tíma fyrirvara. Það er mikilvægt að láta vita af sér í móttöku Hress þegar mætt er í tíma, hvort sem það er fyrir eða eftir tímann til að sleppa...

01
03
2021

Biðlisti í alla opna tíma.

Góðan daginn kæru Hressarar, Skráningarkerfið okkar býður nú upp á biðlista í alla opna tíma. Mikilvægt er að afboða sig í tíma með tveggja tíma fyrirvara ef aðstæður breytast svo aðrir geti nýtt plássið. Við vekjum athygli á því að ef fólk ítrekað afboðar sig seint eða mætir ekki í bókaðan tíma er...

15
02
2021

Hlaupastyrkur

HLAUPASTYRKUR Lokað átta vikna námskeið í volgum sal. Fimmtudaga kl 19:30-20:20 Frá 25. febrúar – 29. apríl Verð: 8.990.- fyrir korthafa Verð: 17.990.- Þáttakendur hafa aðgang að öllum opnum tímum, þolþjálfunartækjum og tækjasal. Námskeið í /volgum/heitum sal hugsað fyrir hlaupara sem vilja st...

15
02
2021

GYM-WORK námskeið kl: 17:30

GYM-WORK KONUR   Nýtt námskeið, nýjar áherslur kl. 17:30 – 18:25 kvk. Námskeið hefst 22. febrúar til 26. mars 2021 Það er ekkert betra en að vera á lokuðu námskeiði þegar fjöldatakmarkanir eru við líði. Tryggið ykkur pláss strax, því líklegt er að aðsókn verði mikil. Mán. salur III Mið. s...

15
02
2021

GYM-WORK hefst 22. febrúar

GYM-WORK KONUR – morgunnámskeið Nýtt námskeið og nýjar áherslur, Meiri styrkur og aukin grunnbrennsla. Það er ekkert betra en að vera á lokuðu námskeiði þegar fjöldatakmarkanir eru við líði. Tryggið ykkur pláss strax, því líklegt er að aðsókn verði góð. Nýtt námskeið Námskeið hefst 22. febrúar...

10
02
2021

Þinn aðgangur að nýju skráningarkerfi

KÆRU HRESSARAR, Við minnum ykkur á að fylla út spurningalistann hér fyrir neðan fyrir föstudaginn 12. febrúar. Þátttakan færir þér aðgang að nýja skráningarkerfinu okkar sem við tökum í notkun í næstu viku. Það mun auðveldar okkur öllum lífið að geta skráð sig í tíma með aðgengilegum hætti hvar og h...

05
02
2021

Nýtt skráningarkerfi

Kæru viðskiptavinir, Við erum að uppfæra og bæta skráningarkerfið okkar. Þætti okkur vænt um að þið gæfuð ykkur tíma til að svara 5 spurningum sem skipta okkur miklu máli við ákvarðanir varðandi nýja kerfið 🧡 Upplýsingarnar eru okkur mikilvægar og verða m.a. notaðar til þess að setja upp ykkar persó...

18
01
2021

GYM WORK – BESTA LEIÐIN AFTUR Í FORM!

GYM WORK – BESTA LEIÐIN AFTUR Í FORM! Nýtt námskeið, nýjar áherslur! Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja góða ákefð og komast í toppform á 5 vikum. Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiðið. Fjölb...

09
01
2021

HRESS OPNAR Á NÝ

Við opnum miðvikudaginn 13. janúar 2021 kl. 5:45. Ný námskeið hefjast 18. janúar 2021. Nánar um námskeið á hress.is fljótlega. Námskeið sem voru í gangi þegar okkur var gert að loka hefjast 13. Janúar. Sóttvarnir verða hafðar í hávegum. Sótthreinsun og hreinlæti verða til fyrirmyndar og í takt við t...

20
10
2020

Uppfærðar fréttir varðandi covid

Kæru Hressarar, Að vandlega athuguðu máli höfum við hjá Hress tekið ákvörðun um að leitast ekki við að nýta okkur glufu í reglugerð heilbrigðisráðuneytisins með miklum takmörkunum og opna fyrir hóptíma. Við lítum svo á að samfélagsleg ábyrgð og samstaða sé mikilvæg og munum því fara eftir tilmælum s...

19
10
2020

Heil og sæl kæru Hressarar

Heil og sæl kæru Hressarar!    Í ljósi aðstæðna er okkur kleift að opna Hress þriðjudaginn 20.10.20. Þar sem fyrirvarinn er stuttur byrjum við á því að bjóða upp á tvo tíma.   Tabata kl. 12:05 – 12:50 Gunnar Warm Fit kl. 17:30 – 18:20 Helena ATH. Hress verður opið 15. min. fyrir og eftir...

19
10
2020

COVID 19: Um opnun líkamsræktarstöðva

COVID 19: Um opnun líkamsræktarstöðva Ákvæði nýrrar reglugerðar heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum sem heimilar opnun líkamsræktarstöðva að uppfylltum ströngum skilyrðum, byggist á því að jafnræðis og meðalhófs sé gætt. Horft er til þess að sömu skilyrði gildi um íþróttaiðkun og líkamsræk...

04
10
2020

Kæru Hressarar

Kæru Hressarar, Hress lokar tímabundið eins og heilsuræktarstöðvum er fyrirskipað að gera vegna hertra sóttvarnaraðgerða frá og með 5. október. Við skiljum vel að þetta reynir á þolrifin en við mælum með að við séum bjartsýn á betri framtíð með þessum aðgerðum. Starfsfólk Hress hvetur ykkur til að v...