STYRKTARMÁLEFNI HRESSLEIKANNA
STYRKTARMÁLEFNI HRESSLEIKANNA 2023 ❤️ Hápunktur í starfsemi HRESS eru Hressleikarnir en þeir verða haldnir í 14 sinn í ár þann 4. nóvember. Markmiðið með þeim er að styrkja fjölskyldu sem gengur í gegnum tímabundna erfiðleika. Við fengum í ár mjög góðar ábendingar um hvern ætti að styrkja og teljum...