Author archive: Nótt Jónsdóttir
04
09
2022

Hraustar Konur

HRAUSTAR KONUR Nýtt 5 vikna námskeið hefst 5.september 2022. Spennandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk, þol og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja vinna vel og komast í toppform. Námskeiðið er kennt tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga (heitur salur) kl. 17:30. Þjál...

21
08
2022

Vinavika daganna 22.-28.ágúst

Vinavika í Hress 22. ágúst – 28. ágúst. Hressarar með gild kort í Hress er velkomið að bjóða vin/vinum með sér í tíma eða tækjasal dagana 22.-28. ágúst. Það er fátt meira hvetjandi en að eiga góðan æfingarfélaga. Gott að vita: Mættu með vin/vini í móttöku Hress og við skráum hann inn. Vininum...

17
08
2022

Námskeið fyrir mæður og barnshafandi

Hressar mömmur  Lokað 4 vikna námskeið ætlað barnshafandi konum konum og konum í fæðingarorlofi þar sem börnin eru velkomin með í tíma. Lögð er áhersla æfa undir leiðsögn þjálfara sem er örugg og kemur konum á heilsusamlegan máta aftur í form á því stigi sem hentar hverri og einni. Styrktar- og þolæ...

11
07
2022

HEILSU OG ÆFINGAFERÐ

Heilsu- og æfingaferð með Gyðu til Wroclaw í Póllandi  27.september –  4.október Endurnærandi heilsu og æfingaferð með Gyðu. Markmið ferðarinnar er fyrst og fremst að gefa sér tíma fyrir eigin heilsu í góðum félagsskap og kynnast heilsumeðferðum sem eru vinsælar í Póllandi. Gist verður á mjög...

02
06
2022

Hvítasunnuhelgin í Hress

Hvítasunnuhelgin í Hress Föstudagurinn 3. júní Opið frá kl. 5:30 – 18:00 Tímar samkvæmt tímatöflu Laugardagurinn 4. júní Opið frá kl. 8:00 – 15:00 Tímar samkvæmt tímatöflu Sunnudagurinn 5. júní LOKAÐ Mánudagurinn 6. júní Opið frá kl. 8:00 – 14:00 Hot HIIT kl. 9:15 Gyða HIIT kl. 9:3...

01
05
2022

Dömuboð 05.05

Gerum okkur glaðan dag. Til að fagna dugnaði okkar í Hress og hækkandi sól höldum við dömuboð fimmtudaginn 5. maí kl. 17:00.  Gjafapokar og bubblur fyrir þær sem mæta snemma. Kaki og Zkrem bjóða okkur í drykk, 20 % afslátt og kynningu á sínum vörum frá klukkan 16:00. Velkomið að bjóða vinkonum með....

14
04
2022

Páskatilboð 2022

PÁSKATILBOÐ 2022         Einn mánuður á 9.990 kr. Þrír mánuðir á 29.990 kr. Þrírmánuðir námsmenn á 25.490 kr. Þrír mánuðir 67+ á 27.190 Kaupir þrjá mánuði á fullu verði og færð fjórða mánuðinn frítt með! 10 drykkir á 11.690 kr. Tilboðin gilda til 19.04.22  

07
04
2022

NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST 25. APRÍL

NÝTT 4 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFJAST 25. APRÍL 2022. HRAUSTIR KARLAR: Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Fjölbreyttar æfingar þar sem kjarnastyrkur og líkamsbeiting er bætt. V...

05
04
2022

HOT POWER NÝTT NÁMSKEIÐ

HOT POWER ER NÝTT NÁMSKEIÐ Hefst 25. apríl 2022 Sérvalin blanda af því besta sem við bjóðum upp á í heitu tímunum okkar. Komdu þér í toppform með fjölbreyttum eðal æfingakerfum sérstaklega samsettum til að þjálfa allan líkamann. Þú bætir styrk verulega, þol og liðleika á mjúkan, öflugan og endurnæra...

16
03
2022

Ný námskeið hefjast 21.mars

Nýtt 4 vikna námskeið hefjast 21. mars 2022. HRAUSTIR KARLAR: Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Fjölbreyttar æfingar þar sem kjarnastyrkur og líkamsbeiting er bætt. Vi...

15
02
2022

Hressar Mömmur

HRESSAR MÖMMUR  Hefst 21. febrúar og 22.febrúar  2022 Tvö námskeið í boði: (takmarkaður fjöldi) Kl. 10:00 þriðjudaga og fimmtudaga Kl. 13:10 mánudaga og miðvikudaga Lokað námskeið ætlað barnshafandi konum og konum í fæðingarorlofi þar sem börnin eru velkomin með í tíma.  Lögð er áhersla á að æfa und...

09
02
2022

Hraustir Karlar

Hraustir Karlar: Nýtt 4 vikna námskeið hefst 21. febrúar 2022. Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Fjölbreyttar æfingar þar sem kjarnastyrkur og líkamsbeiting er bætt. V...

09
02
2022

Upplýsingar varðandi biðlista

Upplýsingar varðandi biðlista: Ef pláss losnar með meira en 2 klst. fyrirvara fær sá sem er fremstur á biðlistanum plássið sjálfkrafa. Ef pláss losnar með minna en 2 klst. fyrirvara fá allir á biðlistanum póst, sá sem er fyrstur að svara póstinum fær plássið. Mikilvægt er að svara póstinum með því a...

07
01
2022

Strákar 12-15 ára

Strákar 12-15 ára Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Mánudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 16:15 14 vikur á 45.990 – hægt er að nýta frístundastyrk frá öllum bæja...

07
01
2022

Stelpur 12-15 ára

Stelpur 12-15 ára Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16:30 14 vikur á 45.990 – hægt er að nýta frístundastyrk frá öllum bæj...

07
01
2022

Krakkar 10-12 ára

Krakkar 10-12 ára Hvetjandi og styrkjandi þjálfun sem veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Fjölbreyttar æfingar og leikir í skemmtilegum hóp. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þannig að allir geta tekið þátt, óháð formi. Frábærir 45 mín tímar! Skráning og greiðsla fer fram í gegn um spo...

07
01
2022

Hraustir Karlar

Hraustir Karlar Hvetjandi og styrkjandi námskeið sem veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Hentar byrjendum jafnt sem lengra komnum. Kennt alla mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30 – Þjálfarar eru Gunnar Karl og Gunnar Pétur.   Tryggðu þér pláss hér! 

15
12
2021

LANGT & STRANGT

LANGT & STRANGT Nýtt 5 vikna námskeið hefst 3. janúar ! Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur. Við verðum með gestaþjálfara á næsta námskeiði en það er engin önnur en  Guðfinna Sigurðardóttir sem kemur frá Activerum í Svíþjóð. MORGUN NÁMSKEIÐ: Mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00  ...

09
12
2021

Hressar Mömmur

HRESSAR MÖMMUR Ný námskeið sem hefjast 10 og 11. janúar! Lokaðuð námskeið ætlað barnshafandi konum konum og konum í fæðingarorlofi þar sem börnin eru velkomin með í tíma. Lögð er áhersla æfa undir leiðsögn þjálfara sem er örugg og kemur konum á heilsusamlegan máta aftur í form á því stigi sem hentar...

28
11
2021

NÝTT 3 vikna námskeið

HRAUSTAR KONUR NÝTT 3 vikna námskeið hefst miðvikudaginn 1. desember! Þú mætir tvisvar í viku í lokaða tíma og ert með aðgang að öllum opnum tímum í Hress og tækjasal. Kennt er á mánudgöum og miðvikudögum kl. 17:30. Þjálfari er Sara Mjöll. https://www.hress.is/hraustar-konur/

10
11
2021

SINGELS DAY TILBOÐ

SINGELS DAY TILBOÐ Singels’ day Tilboð í Netverslun Hress. Sala á kortum er hafin og gildir fram á miðnætti á morgun. 1 mánuður 8.290 kr. – 7.490 kr. fyrir námsmenn 3 mánuðir á 29.990 kr. – 21.990 kr. fyrir námsmenn 6 mánuðir á 50.990 kr. – 39.990 kr. fyrir námsmenn 12 mánuði...

10
11
2021

Bjóddu vin með þér á æfingu!

VINAPASSI HRESS Við vorum að senda öllum þeim sem eiga Wodify aðgang hjá okkur Vinapassa svo hægt sé að bjóða vin eða vinkonu með sér í Hress. Athugið að pósturinn kemur frá noreplay@smartsolution.is og gæti farið í ruslpóst. Til að sækja passann þarf að fylgja þessum skrefum: 1. “Smelltu hér til að...

04
11
2021

TIL HAMINGJU MEÐ MÆTINGUNA!

TIL HAMINGJU MEÐ MÆTINGUNA! WODIFY skráningarkerfið okkar fylgist vel með hverjir mæta best í Hress. Það gleður okkur að segja frá því að eftirtaldir aðilar eru með bestu mætinguna í hóptíma: . . 1. Guðný Jónsdóttir 2. Eva Hrund Guðmarsdóttir 3. Anna Sveinsdóttir 4. Ráðhildur Anna Sigurðardóttir 5....

02
11
2021

130.000 krónur söfnuðust!

Styrktartími CHCC  Seinasta föstudag safnaðist 130.000 kr. í styrktartíma sem haldin var í Hress. Upphæðin verður notuð í næringarkex fyrir vannærð börn og börn sem þurfa að þyngjast. Gyða Eiríksdóttir @gydaeiriksdottir er sjálfboðaliði hjá CHCC og sá um þessa styrktarsöfnun. Auk þess var hún með yn...

26
10
2021

Halloween Hot Hiit

Halloween Hot hiit Laugardaginn 30. október kl. 10:00 verður Halloween Hot HIIT tími í Hress. Heilar 70 mínútur af „hryllilegum“ æfingum, „voðalegum“ teygjum og „hræðilegri“ tónlist! Þjálfari: Sirrý Klemenzdóttir Skráning hefst fimmtudaginn 27.o któber kl. 10:00 Skráðu þig ef þú þorir!   A.T.H....

25
10
2021

Styrktartími CHCC

Styrktartími CHCC Þann 29. október kl. 17:30 verður haldin styrktartími CHCC á vegum þriggja þjálfara í HRESS! Unnið verður í þrem sölum undir stjórn Gyðu Eiríksdóttur, Helenu Björk Jónsdóttur og Gunnars Péturs Harðarsonar. Þetta verður 75 mínútna keyrsla þar sem unnið verður í þremur sölum.  Í sal...

22
10
2021

Hlaupastyrkur hefst 4.nóvember

Hlaupastyrkur hefst 4. nóvember! Tímarnir eru kenndir alla fimmtudaga kl. 19:35 Námskeið í volgum/heitum sal hugsað fyrir hlaupara sem vilja styrkja sig, en hentar líka þeim sem vantar alhliða æfingar á móti t.d. göngum, hjóli eða öðru. Þó að flestir hlauparar vilji eyða sem mestum tíma úti á hlaupu...

14
10
2021

Hraustir Karlar nýtt námskeið!

HRAUSTIR KARLAR  Nýtt námskeið hefst mánudaginn 18. október! Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30 Nánari upplýsingar má finna hér.