Author archive: Nótt Jónsdóttir
15
12
2021

LANGT & STRANGT

LANGT & STRANGT Nýtt 5 vikna námskeið hefst 3. janúar ! Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur. Við verðum með gestaþjálfara á næsta námskeiði en það er engin önnur en  Guðfinna Sigurðardóttir sem kemur frá Activerum í Svíþjóð. MORGUN NÁMSKEIÐ: Mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00  ...

09
12
2021

Hressar Mömmur

HRESSAR MÖMMUR Ný námskeið sem hefjast 10 og 11. janúar! Lokaðuð námskeið ætlað barnshafandi konum konum og konum í fæðingarorlofi þar sem börnin eru velkomin með í tíma. Lögð er áhersla æfa undir leiðsögn þjálfara sem er örugg og kemur konum á heilsusamlegan máta aftur í form á því stigi sem hentar...

28
11
2021

NÝTT 3 vikna námskeið

HRAUSTAR KONUR NÝTT 3 vikna námskeið hefst miðvikudaginn 1. desember! Þú mætir tvisvar í viku í lokaða tíma og ert með aðgang að öllum opnum tímum í Hress og tækjasal. Kennt er á mánudgöum og miðvikudögum kl. 17:30. Þjálfari er Sara Mjöll. https://www.hress.is/hraustar-konur/

10
11
2021

SINGELS DAY TILBOÐ

SINGELS DAY TILBOÐ Singels’ day Tilboð í Netverslun Hress. Sala á kortum er hafin og gildir fram á miðnætti á morgun. 1 mánuður 8.290 kr. – 7.490 kr. fyrir námsmenn 3 mánuðir á 29.990 kr. – 21.990 kr. fyrir námsmenn 6 mánuðir á 50.990 kr. – 39.990 kr. fyrir námsmenn 12 mánuði...

10
11
2021

Bjóddu vin með þér á æfingu!

VINAPASSI HRESS Við vorum að senda öllum þeim sem eiga Wodify aðgang hjá okkur Vinapassa svo hægt sé að bjóða vin eða vinkonu með sér í Hress. Athugið að pósturinn kemur frá noreplay@smartsolution.is og gæti farið í ruslpóst. Til að sækja passann þarf að fylgja þessum skrefum: 1. “Smelltu hér til að...

04
11
2021

TIL HAMINGJU MEÐ MÆTINGUNA!

TIL HAMINGJU MEÐ MÆTINGUNA! WODIFY skráningarkerfið okkar fylgist vel með hverjir mæta best í Hress. Það gleður okkur að segja frá því að eftirtaldir aðilar eru með bestu mætinguna í hóptíma: . . 1. Guðný Jónsdóttir 2. Eva Hrund Guðmarsdóttir 3. Anna Sveinsdóttir 4. Ráðhildur Anna Sigurðardóttir 5....

02
11
2021

130.000 krónur söfnuðust!

Styrktartími CHCC  Seinasta föstudag safnaðist 130.000 kr. í styrktartíma sem haldin var í Hress. Upphæðin verður notuð í næringarkex fyrir vannærð börn og börn sem þurfa að þyngjast. Gyða Eiríksdóttir @gydaeiriksdottir er sjálfboðaliði hjá CHCC og sá um þessa styrktarsöfnun. Auk þess var hún með yn...

26
10
2021

Halloween Hot Hiit

Halloween Hot hiit Laugardaginn 30. október kl. 10:00 verður Halloween Hot HIIT tími í Hress. Heilar 70 mínútur af „hryllilegum“ æfingum, „voðalegum“ teygjum og „hræðilegri“ tónlist! Þjálfari: Sirrý Klemenzdóttir Skráning hefst fimmtudaginn 27.o któber kl. 10:00 Skráðu þig ef þú þorir!   A.T.H....

25
10
2021

Styrktartími CHCC

Styrktartími CHCC Þann 29. október kl. 17:30 verður haldin styrktartími CHCC á vegum þriggja þjálfara í HRESS! Unnið verður í þrem sölum undir stjórn Gyðu Eiríksdóttur, Helenu Björk Jónsdóttur og Gunnars Péturs Harðarsonar. Þetta verður 75 mínútna keyrsla þar sem unnið verður í þremur sölum.  Í sal...

22
10
2021

Hlaupastyrkur hefst 4.nóvember

Hlaupastyrkur hefst 4. nóvember! Tímarnir eru kenndir alla fimmtudaga kl. 19:35 Námskeið í volgum/heitum sal hugsað fyrir hlaupara sem vilja styrkja sig, en hentar líka þeim sem vantar alhliða æfingar á móti t.d. göngum, hjóli eða öðru. Þó að flestir hlauparar vilji eyða sem mestum tíma úti á hlaupu...

14
10
2021

Hraustir Karlar nýtt námskeið!

HRAUSTIR KARLAR  Nýtt námskeið hefst mánudaginn 18. október! Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30 Nánari upplýsingar má finna hér.

09
10
2021

Langt & Strangt ný námsekið

LANGT & STRANGT Nýtt 8 vikna námskeið hefst 25. október! Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur. MORGUN NÁMSKEIÐ: Mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00   SÍÐDEGIS NÁMSKEIÐ: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30 Tryggðu þér pláss! Nánari upplýsingar um námskeiðið getur þú fundið hér....

09
10
2021

Hraustar Konur nýtt námskeið

Hraustar Konur Nýtt 6 vikna námskeið hefst 18. október! Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja góða ákefð og komast í toppform. Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiðið. Fjölbreyttar æfingaleiðir se...

08
09
2021

Bjölluform hefst 14. september

Bjölluform hefst 14. september Í samstarfi við Fjarform kynnum við þessi frábæru námskeið! Innifalið: Kennt er tvisvar í viku kl. 18:30 undir leiðsögn Hilmars Brjáns. Einstaklingsmiðaðar æfingar. Sérsniðin matarprógröm yfirfarin af Loga. Ástands mælingar fyrir og eftir námskeiðið frá Loga. Aðgangur...

03
09
2021

heitavantslaust frá kl. 9:00-20:00 

Að fara í kalt bað eða kalda sturtu getur haft jákvæð áhrif á heilsu þína. Í dag föstudaginn 3. september er heitavantslaust frá kl. 9:00-20:00 „Vegna bilunar í hitaveitulögn við Garðarhraun í Garðabæ verður heitavatnslaust föstudaginn 3. september í hluta Hafnarfjarðar og Garðabæjar frá klukk...

02
09
2021

HRAUSTAR KONUR

Hraustar Konur Nýtt 6 vikna námskeið hest 6. september, nýjar áherslur! Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja góða ákefð og komast í toppform. Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiðið. Fjölbreyttar...

24
08
2021

HRAUSTIR KARLAR

HRAUSTIR KARLAR Nýtt 6 vikna námskeið hefst 6. september! Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Fjölbreyttar æfingar þar sem kjarnastyrkur og líkamsbeiting er bætt. Við ná...

19
08
2021

Stelpur / Strákar

Frábær námskeið fyrir stelpur og stráka! Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Fjölbreyttar æfingar þar sem kjarnastyrkur og líkamsbeiting er bætt. Við náum árangri saman...

19
08
2021

Hraustar konur

Hraustar Konur Nýtt 6 vikna námskeið hest 6. september , nýjar áherslur! Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja góða ákefð og komast í toppform. Við byrjum rólega og aukum ákvefðina eftir því sem líður á námskeiðið. Fjölbreytta...

18
08
2021

LANGT & STRANGT

LANGT & STRANGT Nýtt 8 vikna námskeið hefst 30. ágúst! Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur. MORGUN NÁMSKEIÐ: Mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00   SÍÐDEGIS NÁMSKEIÐ: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:30 Tryggðu þér pláss! Nánari upplýsingar um námskeiðið getur þú fundið hér. H...

05
08
2021

GYM WORK KONUR

GYM WORK KONUR Gym Work Konur hefst aftur 9. ágúst-27. ágúst kl. 6:00 og 17:30. Krefjandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja góða ákefð og komast í toppform. Skráning og nánari upplýsingar í síma 565-2212 eða á mottaka@hress.is. http...

04
08
2021

Námskeið fyrir Karla

GYM WORK KARLAR Hefst 9.ágúst og stendur yfir í 3 vikur! Námskeiðið er kennt 2 sinnum í viku, mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30 Frábært námskeið til þess að komast aftur í form eða bæta núverandi styrk og þol! Allar nánari upplýsingar má finna hér:

04
08
2021

STUTT & STRANGT

STUTT & STRANGT Stutt & Strangt með Helenu hefst aftur 9. ágúst kl. 6:00 og 17:30. Námskeiðið stendur yfir í 3 vikur. Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur. Á þessu námskeiði eru þátttakendur ekki í skóm. Einnig er nauðsynlegt að mæta með jóga handklæði, stórt handklæði eða eigin...

26
07
2021

Verslunarmannahelgin 2021

VERSLUNARMANNAHElGIN 2021 Föstudagur 30. júlí. Opið frá kl. 5:30 – 14:00. Tímar samkvæmt tímatöflu. Laugardagur 31. júlí Opið frá kl. 8:00 – 14:00 Warm Fit kl. 9:00 Stöðvar kl. 9:20 Sunnudagur 1. ágúst. Lokað Mánudagur 2. ágúst. Lokað

26
07
2021

Kæru Hressarar

Kæru Hressarar, Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu breytum við fjölda í tímum í skráningarkerfinu okkar. Við biðlum til allra að skrá sig í tíma. Einnig viljum við minna alla á að ganga vel frá eftir sig og sótthreinsa tæki og tól eftir notkun Hlökkum til að sjá ykkur!

15
06
2021

HRESSFRÉTTIR

HRESSFRÉTTIR Breyting á tímatöflunni okkar: Laugardagar Stöðvar kl. 9:20 í stað kl. 9:25. Þjóðhátíðardagur Íslendinga 17. júní lokað. Skráning hafin á námskeið sem hefjast 9. ágúst. Tryggðu þer pláss með greiðslu í netverslun; GYM WORK KVK / GYM WORK KK Verðum annars i stuði i allt sumar og viljum s...

10
06
2021

Sumartilboð!

Tilboð I – Einn mánuður á 8.990 krónur!  Tilboð II – Þú kaupir þrjá mánuði á 29.990 krónur og færð fjórða FRÍTT! Tilboð III – Drykkjakort á 10.990 krónur! (11 drykkir) Þú getur verslað tilboðin hér;  

18
03
2021

Skammarpóstur og biðlisti

Skammarpóstur: Skammarpóstur er sendur sjálfkrafa á alla þá sem mæta ekki í bókaðan tíma og alla þá sem afboða sig seint í tíma, þ.e. með minna en tveggja tíma fyrirvara. Það er mikilvægt að láta vita af sér í móttöku Hress þegar mætt er í tíma, hvort sem það er fyrir eða eftir tímann til að sleppa...

01
03
2021

Biðlisti í alla opna tíma.

Góðan daginn kæru Hressarar, Skráningarkerfið okkar býður nú upp á biðlista í alla opna tíma. Mikilvægt er að afboða sig í tíma með tveggja tíma fyrirvara ef aðstæður breytast svo aðrir geti nýtt plássið. Við vekjum athygli á því að ef fólk ítrekað afboðar sig seint eða mætir ekki í bókaðan tíma er...