Listi yfir flokka: Fréttir
28
08
2023

Stirðir Karlar

Stór skemmtilegt 5 vikna námskeið sem hentar öllum körlum. – Hefst 5. september 2023. Hvernig væri að auka hreyfigetu, stuðla að minni stoðkerfisverkjum og upplifa frelsi til að stunda áhugamáls sín án líkamlegra takmarkanna. • Léttum á stífni í kringum stærstu liðamót líkamans. • Kennum stöðu...

12
08
2023

Spennandi námskeið framundan

Spennandi námskeið framundan hjá okkur í haust Hraustir Karlar hefst 05. sept. – 05. okt. Stelpur 12-15 ára hefst 11. sept. – 15. des. Sterkar 40+ hefst 11. sept. – 11. okt. Stirðir Karlar hefst 05. sept. – 05. okt. Strákar 12-15 ára hefst 12. sept. – 15. des. Stutt...

07
08
2023

Ný tímatafla og tímaskráning

HÉR getur þú nálgast nýju tímatöfluna okkar. Frá og með 10. ágúst fara allar bókanir í gegn um Sportabler appið eða hér. Ef þú lendir í vandræðum með skráningu í tíma í vikunni er þér velkomið að mæta óskráð/ur og við aðstoðum þig 🙂 Viljum benda á að yfirfærsla stendur enn yfir og því einhverjir sem...

02
08
2023

Verslunarmannahelgin

Föstudagur 4. ágúst opið frá kl. 5:30 – 14:00 Styrkur & Brennsla kl. 8:30 – Gunnar Karl Laugardagur 5. ágúst opið frá kl. 8:00 – 15:00 Warm Fit kl. 9:00 – Helena Stöðvar kl. 8:30 – Gunnar Karl Sunnudagur 6. ágúst LOKAÐ   Mánudagur 7. ágúst LOKAÐ

27
07
2023

Stutt & Strang hefst 9. ágúst

STUTT & STRANGT Við hefjum haustið 9. ágúst með lokuðu námskeiði fyrir konur. Kennt er mánudaga og miðvikudaga kl. 6:00 í heitum sal. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 9. ágúst og lýkur miðvikudaginn 30. ágúst. Þjálfari er Margrét Erla Innifalið á námskeiðinu: Aðgangur að öllum opnum tímum og tækja...

24
07
2023

NÝTT MEÐLIMAKERFI

NÝTT MEÐLIMAKERFI Betri upplifun, meiri þægindi og aukin þjónusta. Á næstu dögum tengjumst Sportabler sem er nýtt tímaskráninga og meðlimakerfi. Notendur geta með betri hætti séð og breytt áskriftum sínum hjá Hress. Einnig verðu hægt að skrá sig í tíma beint með Sportabler appinu. Við hlökkum til að...

26
06
2023

FRÍSTUNDASTYRKUR

FRÍSTUNDASTYRKUR Hægt er að nýta frístundastyrk við kaup á öllum námsmannakortum hjá okkur í Hress. Flest bæjarfélög bjóða upp á frístundastyrki sem nota má til niðurgreiðslu æfingagjalda til æfinga eða tómstundaiðkunna. Hafnarfjörður styrkir íþrótta- og tómstundastarf barna 6–18 ára um 4.500 kr. á...

20
06
2023

OPNIR MÖMMU TÍMAR

Nýtt í Hress – Opnir mömmu tímar   Nánari lýsing: Opnir tímar ætlað barnshafandi konum og konum í fæðingarorlofi þar sem börnin eru velkomin með í tíma.  Lögð er áhersla á að æfa undir leiðsögn þjálfara sem er örugg og kemur konum á heilsusamlegan máta aftur í form á því stigi sem hentar...

21
05
2023

18., 28. og 29.maí

Uppstigningardagur 18.maí opið frá kl. 8:00 – 14:00 Hot Hiit kl. 9:00 – Gunnar Pétur Hjól kl. 9:15 – Hilmar Stöðvar kl. 9:30 – Gunnar Karl Power Hour kl. 12:00 – Árni Hvítasunnudagur 28.maí LOKAÐ Annar í hvítasunnu 29.maí opið frá kl. 8:00 – 14:00 Hot Hiit & F...

14
03
2023

NÝ NÁMSKEIÐ

HRAUSTIR KARLAR Nýtt 5 vikna námskeið hefst 20.mars 2023. Þjálfun fyrir karla sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Námskeiðið er kennt tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30. Þjálfarar námskeiðsins eru þeir Gunnar Karl og Gunnar Pétur. Verð 31.990.-...

28
01
2023

NÝ námskeið fyrir krakka og unglinga

Ný námskeið fyrir krakka á öllum aldri hefjast 9. og 10. janúar 2023   Stelpur 10-12 ára: Tvisvar í viku í 16 vikur, hefst 9. janúar Strákar 10-12 ára Tvisvar í viku í 16 vikur, hefst 9. janúar Stelpur 12-15 ára Þrisvar í viku í 16 vikur, hefst 5. janúar Strákar 12-15 ára Þrisvar í viku í 16 vi...

05
01
2023

Nýtt í Hress

Í janúar munum við bjóða upp á að foreldri geti mætt með barn í sal 3 og æft án þjálfara mánudaga, miðvikudaga og föstudaga milli klukkan 13:20-15:30. SKILYRÐI: *Barnið má ekki vera fært um að ferðast um salinn né á milli sala. *Foreldri sem mætir með barn í Hress ber fulla ábyrgð á barninu á meðan...

29
12
2022

Ný námskeið hefjast 9. janúar 2023

HRAUSTAR KONUR Nýtt 5 vikna námskeið hefst 9. janúar 2023. Spennandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk, þol og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja vinna vel og komast í toppform. Námskeiðið er kennt tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga (heitur salur) kl. 17:30. Þjálfa...

14
11
2022

Vinningshafar – UPPFÆRT

Eftir: Sirrý0

Við erum búin að draga úr hluta af Happdrættinu! Hér koma nokkrir heppnir vinningshafar: Drykkur á HRESSBARNUM Alexandra Hödd Harðardóttir (2196) Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir (2209) Ása Hrund Ottósdóttir (51) Signý Jóhannesdóttir (2579) Tryggvi Rafnsson (1693) Þorbjörg Símonardóttir (1679) Sara Gunn...

10
11
2022

singel’s day

💥 SINGELS DAY TILBOÐ 💥 20 % afsláttur af öllum kortum! Kortin má versla í vefverslun og í móttöku Hress. Minnum á að hægt er að fá falleg gjafakort til jólagjafa. *Afslátturinn gildir ekki af Vinaklúbbskortum.

27
10
2022

STYRKTARMÁLEFNI HRESSLEIKANA 2022

STYRKTARMÁLEFNI HRESSLEIKANA 2022 Í ár förum við óhefðbundna leið, við höfum ákveðið að styrkja þrjár fjölskyldur. Það eru þau: Ösp Ásgeirsdóttir og fjölskyldan hennar. Ösp sem er alin upp í Hafnarfirði greindist með 4. stigs botnlangakrabbamein í desember á síðasta ári og hefur hún ekki getað stund...

13
10
2022

HRESSLEIKAR 2022

HRESSLEIKARNIR 2022 Góðgerðarleikarnir okkar verða haldnir laugardaginn 5. nóvember frá 9:00-11:00. Leikarnir eru tveggja tíma skemmtilegt æfingapartý. Sjö lið í 30 manna hópum, hver hópur er með sitt litaþema. Við styrkjum gott málefni og allur ágóði rennur til einstaklings/fjölskyldu og munum við...

29
09
2022

Fjall Hress

🏔 FJALL HRESS 🏔 Námskeiðið hefst 10. október og varir í 5 vikur. Harpa Þórðardóttir og Ásmundur Þórðarson skipuleggja og leiða göngur á Fjöll eða fell á stór Hafnarfjarðarsvæðinu. Þau eru mikið útivistarfólk og hafa stundað fjallgöngur í áratugi á gönguskóm, hlaupaskóm og fjallaskíðum. – Fjall...

04
09
2022

HRAUSTIR KARLAR

HRAUSTIR KARLAR Nýtt 5 vikna námskeið hefst 5. september 2022. Þjálfun fyrir karla sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Námskeiðið er kennt tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga kl. 18:30. Þjálfarar námskeiðsins eru þeir Gunnar Karl og Gunnar Pétur. Verð 29.9...

04
09
2022

Hraustar Konur

HRAUSTAR KONUR Nýtt 5 vikna námskeið hefst 5.september 2022. Spennandi námskeið þar sem áhersla er á meiri styrk, þol og aukna grunnbrennslu. Námskeið sem hentar konum sem vilja vinna vel og komast í toppform. Námskeiðið er kennt tvisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga (heitur salur) kl. 17:30. Þjál...

21
08
2022

Vinavika daganna 22.-28.ágúst

Vinavika í Hress 22. ágúst – 28. ágúst. Hressarar með gild kort í Hress er velkomið að bjóða vin/vinum með sér í tíma eða tækjasal dagana 22.-28. ágúst. Það er fátt meira hvetjandi en að eiga góðan æfingarfélaga. Gott að vita: Mættu með vin/vini í móttöku Hress og við skráum hann inn. Vininum...

17
08
2022

Námskeið fyrir mæður og barnshafandi

Hressar mömmur  Lokað 4 vikna námskeið ætlað barnshafandi konum konum og konum í fæðingarorlofi þar sem börnin eru velkomin með í tíma. Lögð er áhersla æfa undir leiðsögn þjálfara sem er örugg og kemur konum á heilsusamlegan máta aftur í form á því stigi sem hentar hverri og einni. Styrktar- og þolæ...

11
07
2022

HEILSU OG ÆFINGAFERÐ

Heilsu- og æfingaferð með Gyðu til Wroclaw í Póllandi  27.september –  4.október Endurnærandi heilsu og æfingaferð með Gyðu. Markmið ferðarinnar er fyrst og fremst að gefa sér tíma fyrir eigin heilsu í góðum félagsskap og kynnast heilsumeðferðum sem eru vinsælar í Póllandi. Gist verður á mjög...

02
06
2022

Hvítasunnuhelgin í Hress

Hvítasunnuhelgin í Hress Föstudagurinn 3. júní Opið frá kl. 5:30 – 18:00 Tímar samkvæmt tímatöflu Laugardagurinn 4. júní Opið frá kl. 8:00 – 15:00 Tímar samkvæmt tímatöflu Sunnudagurinn 5. júní LOKAÐ Mánudagurinn 6. júní Opið frá kl. 8:00 – 14:00 Hot HIIT kl. 9:15 Gyða HIIT kl. 9:3...

01
05
2022

Dömuboð 05.05

Gerum okkur glaðan dag. Til að fagna dugnaði okkar í Hress og hækkandi sól höldum við dömuboð fimmtudaginn 5. maí kl. 17:00.  Gjafapokar og bubblur fyrir þær sem mæta snemma. Kaki og Zkrem bjóða okkur í drykk, 20 % afslátt og kynningu á sínum vörum frá klukkan 16:00. Velkomið að bjóða vinkonum með....

14
04
2022

Páskatilboð 2022

PÁSKATILBOÐ 2022         Einn mánuður á 9.990 kr. Þrír mánuðir á 29.990 kr. Þrírmánuðir námsmenn á 25.490 kr. Þrír mánuðir 67+ á 27.190 Kaupir þrjá mánuði á fullu verði og færð fjórða mánuðinn frítt með! 10 drykkir á 11.690 kr. Tilboðin gilda til 19.04.22  

07
04
2022

NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST 25. APRÍL

NÝTT 4 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFJAST 25. APRÍL 2022. HRAUSTIR KARLAR: Þjálfun sem er hvetjandi, styrkjandi og veitir góða þekkingu á almennri heilsurækt. Æfingarnar eru gerðar á markvissan hátt þann að allir geta tekið þátt, óháð formi. Fjölbreyttar æfingar þar sem kjarnastyrkur og líkamsbeiting er bætt. V...

05
04
2022

HOT POWER NÝTT NÁMSKEIÐ

HOT POWER ER NÝTT NÁMSKEIÐ Hefst 25. apríl 2022 Sérvalin blanda af því besta sem við bjóðum upp á í heitu tímunum okkar. Komdu þér í toppform með fjölbreyttum eðal æfingakerfum sérstaklega samsettum til að þjálfa allan líkamann. Þú bætir styrk verulega, þol og liðleika á mjúkan, öflugan og endurnæra...