Hress lokar á næstu dögum
Eftir frétt dagsins er ljóst að við þurfum að loka Hress á næstu dögum. Nýtum tímann vel fram að lokun. Þetta eru bagalegar fréttir þar sem að ekki hafa komið upp smit eða nokkur þurft að fara í sóttkví eftir æfingar í Hress. Við þökkum ykkur kærlega fyrir að virða fjarlægðarmörk og dugnað við sótth...