Author archive: Nótt Jónsdóttir
04
10
2020

Hress lokar á næstu dögum

Eftir frétt dagsins er ljóst að við þurfum að loka Hress á næstu dögum. Nýtum tímann vel fram að lokun. Þetta eru bagalegar fréttir þar sem að ekki hafa komið upp smit eða nokkur þurft að fara í sóttkví eftir æfingar í Hress. Við þökkum ykkur kærlega fyrir að virða fjarlægðarmörk og dugnað við sótth...

28
08
2020

NÁMSKEIÐ FYRIR UNGA FÓLKIÐ

NÁMSKEIÐ FYRIR UNGA FÓLKIÐ Ný námskeið hefjast 7. & 8. sept. Stelpur 10-12 ára þri. og fim. kl. 15:30 16:15 Strákar 10-12 ára þri. og fim kl. 15:20-16:15 Stelpur 12-15 ára mán. mið. og fim. kl. 16:15-17:00 Strákar 12-15 ára þri. fim. og fös. kl. 16:20-17:05 Markmið tímanna er að bæta alhliða for...

25
08
2020

SKRÁNING STENDUR YFIR

SKRÁNING STENDUR YFIR: Þú tryggir þér pláss með greiðslu í netverslun á Hress.is Taktu heilsuna þína föstum tökum og taktu fyrsta skrefið í átt að einstökum árangri. Það er frábært að eiga sitt pláss í góðum hópi á lokuðu námskeiði 🙂

25
08
2020

Ráðstafanir vegna samkomubanns:

Ráðstafanir vegna samkomubanns: Nauðsynlegt er að skrá sig í valda hóptímana á heimasíðunni okkar. (tímar sem skrá sig þarf í eru grænir á tímatöflunni) Við tökum strangt á fjöldatakmörkunum í salina og höfum merkt svæði m.a. fyrir dýnur og hjól. Við biðjum alla iðkendur að passa að allir hafi um 2...

25
08
2020

VINAKLÚBBUR & SKÓLAKORT

VINAKLÚBBUR & SKÓLAKORT Fimmtudaginn 1. október 2020 hækkum við öll verð í vinaklúbbnum í samræmi við verðskrá. Þá tekur einnig  gildi hækkun á samningsbundum skólakortum í venjubundið Vinaklúbbsverð eða 6.990.- á mánuði, engin binding hækkar í 7.490.-  á mánuði. * * Vinsamlega staðfestið skólav...

14
08
2020

SKRÁNING HAFIN Á NÝ NÁMSKEIÐ

SKRÁNING HAFIN Á NÝ NÁMSKEIÐ: Námskeiðin hefjast 31.08 & 01.09: STUTT & STRANGT Námskeið kl. 6:00 – 6:50 mán. mið. Helena Námskeið kl. 17:30 – 18:25 þri. fim. Helena Námskeiðið varir í þrjár vikur, fyrir kvk. GYM-FIT Námskeið kl. 6:05- 6:55 mán. mið. fös. Magga & Sirrý Námske...

14
08
2020

MORGUNHRESSARAR

MORGUNHRESSARAR Við bætum við tveimur tímum á morgna vegna fjöldatakmarkanna svo allir geti sótt sína tima öruggir. Mán. 10. ágúst. Warm-fit kl. 8:40 – 9:30 Linda nýr Mán. 10. ágúst H&H kl. 9:40 – 10:30 Linda Þri. 11. ágúst Warm fit + 9:15- 10:10. Linda Mið. 12. ágúst Warm fit kl. 8:...

14
08
2020

SKRÁNING Í TÍMA

SKRÁNING Í TÍMA Til þess að setja öryggið á oddinn og tryggja að okkar fólk fái reglulega hreyfingu þegar hentar, hefjum við skráningu á eftirfarandi tímum: Warm-fit laugardag 15.08 kl. 9:00 Helena Hot-Hiit sunnudag 16.08 kl. 10:30 Helena Hot-Hiit mánudag 17.08 kl. 17:10 Helena Skráning hefst 24 tím...

05
08
2020

STUTT & STRANGT

STUTT & STRANGT Krefjandi & heit áskorun fyrir duglegar dömur í 20 daga. Vertu með í lokuðum hóp þar sem við æfum með reynsluboltanum Helenu. Helena er með BS gráðu i Íþróttafræðum, Meistaragráðu í Heilsufræði og 20 ára reynslu af þjálfun. Það verður vel haldið utan um hópinn og fræðslupunkt...

05
08
2020

KETILBJÖLLUR NÁMSKEIÐ

KETILBJÖLLUR Nýtt námskeið í Hress Vertu í topp ástandi og skráðu þig á námskeið sem hentar öllum sem vilja ná nýrri vídd í þjálfun og árangri. Unnið er með ketilbjöllu og eigin líkamsþyngd. Fjölbreyttir tímar sem reyna á úthald, styrk og samhæfingu. Ketilbjöllurnar henta byrjendum og þeim sem eru l...

18
06
2020

Gym-Work

GYM-WORK Nýtt námskeið ætlað unglingum í 7. til 10. bekk hefst 22. júní- 12. Júlí. Tveir lokaðir tímar á viku þri. og fim. kl. 16:15.-17:00. Aðgangur að öllum opnum tímum í Hress* Markmið tímanna er að bæta alhliða form með sérstakri áherslu á góða líkamsbeitingu, kjarnastyrk og liðleika. Farið er y...

03
06
2020

BÆTTUR ÞJÓNUSTUTÍMI & BARNAGÆSLA

BÆTTUR ÞJÓNUSTUTÍMI & BARNAGÆSLA Við höfum nú opið frá kl. 5:30 til 21:00 mán. til fim. Föstudaga er opið frá kl. 5:30 til 19:00. Laugardaga frá kl. 8:00 til 14:00. Sunnudaga frá kl. 9:00 til 14:00. Barnagæsla frá kl. 16:30- 18:30 mán. til fim. Barnagæsla frá kl. 9:00- 12:00 laugardaga. Barnagæs...

05
05
2020

Tilkynning

Kæru Hressarar, Við söknum þess að geta ekki opnað stöðina og hitt ykkur Hressa fólkið. Þetta er samt það skynsamlegasta í stöðunni á stórundarlegum tímum í sögunni. Von okkar er að fá að opna í maí með fjölda takmarkanir og útitíma í huga. Við erum að nota tímann vel. Á hverjum degi erum við að vin...

25
03
2020

HRESS LOKAR TÍMABUNDIÐ

HRESS LOKAR TÍMABUNDIÐ Í ljósi heimsfaraldurs og fyrirmæla íslenskra yfirvalda um hert samkomubann hefur Hress lokað tímabundið frá og með þriðjudeginum 24. mars til og með 12. apríl nk. Hress mun bæta upp tímabilinu sem verður lokað aftan við áskriftir og kort meðlima okkar eða í formi gestakorta....

15
03
2020

HRESSFRÉTTIR- Covid 19

HRESSFRÉTTIR- Covid 19 Í ljósi 4 vikna samkomubanns sem tekur gildi 16. mars til mánudagsins 13. apríl munum við gera nokkrar breytingar er varða öryggi og reglur um almannavarnir. Hámarksfjölda í hóptímum mun lækka og samhliða því þarf að gæta þess vel að halda fjarlægð á milli iðkenda í tveimur me...

11
03
2020

KREFJANDI 6:05

Nú styttist í Páskana með öllum sínum ævintýrum. Við mælum með 24 daga stuttu og ströngu námskeiði, fram að Páskum KREFJANDI: 16. Mars. – 08. april. Námskeið fyrir konur kl. 06:05- 7:00. Mán. salur III. Margrét Mið. salur I heitur Margrét Fös. salur I heitur Sirrý Það verður ekki slegið slöku við á...

11
03
2020

KREFJANDI 17:30

KREFJANDI Nú styttist í Páskana með öllum sínum ævintýrum. Við mælum með 24 daga stuttu og ströngu námskeiði, fram að Páskum KREFJANDI: 16. Mars. – 08. april. Námskeið fyrir konur kl. 17:30 – 18:25. Mán. salur III. Margrét Mið. salur I heitur Margrét Fim. salur I heitur Margrét Það verður ekki...

11
03
2020

KREFJANDI 18:30

KREFJANDI Nú styttist í Páskana með öllum sínum ævintýrum. Við mælum með 24 daga stuttu og ströngu námskeiði, fram að Páskum. KREFJANDI: 16. Mars. – 08. april. Námskeið fyrir konur kl. 18:30 – 19:25. Mán. salur III / tækjasalur Gunnar/Hilmar Mið. salur III / tækjasalur Hilmar/Gunnar Fim. salur...

11
03
2020

Golf form nýtt námskeið að hefjast

GOLF-FORM Námskeið sem slegið hefur í gegn! Lækkaðu forgjöfina með golf námskeiði í Hress. Bættu styrk, líkamsstöðu, þol, jafnvægi og fínhreyfingar. Ný námskeið hefjast 17. mars – 8. april. Viktor Freyr Vilhjálmsson þjálfari sér um sérhæfðar æfingar sem koma öllum í topp golf form. Námskeið kl.18:30...

30
01
2020

Hress hefur samstarf við TrainAway

Auðveldur ræktar aðgangur þegar þú ferðast:  Ertu að leitast eftir auðveldu aðgengi að rækt þegar þú ferðast? Við erum með lausnina! Við höfum hafið samstarf við TrainAway sem gefur Hress áskrifendum auðveldan aðgang að 1400 ræktum í yfir 40 löndum. Haltu rútínunni gangandi meðan þú ferðast! Það þar...

09
01
2020

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS

NÝR ÞJÁLFARI Í HRESS!   Árni er lærður ÍAK einkaþjálfari og er með UEFA-B þjálfaragráðu frá KSÍ. Árni hefur stundað nám í Íþróttafræði við Háskólann í Reykjavík og á ríflega eitt ár eftir af því námi.   Árni hefur þjálfað í mörg ár og þá aðallega knattspyrnu, styrktar og þrekþjálfun samhliða því og...

06
01
2020

Gym-Fit Karla kl. 18:30 hafið !

FAGNAÐU NÝJU ÁRI Í GÓÐU FORMI Nýtt Gym-fit námskeið hefst 6. janúar – 8. febrúar. Námskeið kl. 18:30  mán. mið. og fimmtudaga. Frábær leið til að hefja heilsuvegferð þína á 35 dögum. – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú bætir þol og styrk – Þrek og styrktarpróf í upph...

06
01
2020

Gym-Fit kvenna kl. 6:05 Hafið !

FAGNAÐU NÝJU ÁRI Í GÓÐU FORMI Nýtt Gym-fit námskeið hefst 6. janúar – 8. febrúar. Námskeið kl. 06:05 mán. mið. og föstudaga Frábær leið til að hefja heilsuvegferð þína á 35 dögum. – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú bætir þol og styrk – Þrek og styrktarpróf í upphafi...

06
01
2020

Gym-Fit kvenna kl. 17:30 hafið !

GYM-FIT NÁMSKEIÐ Í 35 DAGA FYRIR KONUR Nýtt námskeið hefst 6. janúar – 7. febrúar. Námskeið kl. 17:30 mán. mið. og fim. Þú hefur 35 daga og við komum þér í gott form eftir hátíðarnar: – Mæting 3 sinnum í viku í lokaða tíma. – Þú bætir þol og styrk – Þrek og styrktarpróf í upp...

29
12
2019

Golf-Form

Lækkaðu forgjöfina með golf námskeiði í Hress. Bættu styrk, líkamsstöðu, þol, jafnvægi og fínhreyfingar Ný námskeið hefjast 14. Janúar – 8. Febrúar. Viktor Freyr Vilhjálmsson þjálfari sér um sérhæfðar æfingar sem koma öllum í topp golf form. Viktor Freyr útskrifast sem íþróttafræðingur frá HR í vor....

08
12
2019

HRESSLEIKARNIR 2019

Við þökkum kærlega öllum sem studdu okkur og tóku þátt í Hressleikunum í ár. Söfnunin endaði í 1. 753.500.- sem við erum einstaklega þakklát fyrir. Hér má lesa þakkarpóst frá Elínu Ýr Arnarsdóttur sem við styrktum í ár. Þegar Linda hringdi í mig og tilkynnti mér að ég hefði verið tilnefnd sem sá ein...

28
11
2019

SVARTIR DAGAR Í HRESS

EINSTÖK VERÐ Í TAKMÖRKUÐU MAGNI 27.NÓV.-2.DES. Aðeins 10 stk. í boði af hverju korti. Námskeið 5 vikur 19.990.- verð án afsláttar 24.990.- korthafar 9.990.- verð án afsláttar 14.990.- Árskort 59.990.- verð án afsláttar 79.990.- Sex mánuðir 35.990.- verð án afsláttar 51.990.- Þrír mánuðir 21.990.- ve...

11
11
2019

11.11 TILBOÐ

11.11 í HRESS takmarkað magn! 3. stk. Árskort á 59.990.- verð án afsláttar 79.990.- 5. stk. Sex mánaða kort á 39.990.- án afsláttar er 51.990.- 10. stk. Þriggja mánaða kort á 24.990.- án afsláttar 31.990.- 11. stk. Drykkjakort á 11.000.- án afsláttar 12.990.- Kortin má virkja þegar þér hentar eða fá...

02
11
2019

Söfnunarreikningur Hressleikanna

Söfnunarreikningur Hressleikanna 0135-05-71304 á kennitölu 540497-2149 Sala á Happdrættislínum er einnig hafin í móttöku Hress. Við tökum á móti símgreiðslum. Það er hún Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir sem við styrkjum í ár. Elín hefur fengið nokkur mjög krefjandi verkefni á lífsleiðinni og við segjum...